fallega sagan um sveitastelpuna

Það fæddist lítil dóttir 15-4-1845 fyrsta barn hjá einstæðri móðir ,móðuforeldrarnir tóku  barnið að sér þegar hún var ársgömul ,,afi hennar var svona til baka .én amman var frekar fálát og hletrægð,en stelpan fann of sjaldan hjá henni þá móðurlegu ást og blíðu sem barnið þráði ,þegar stelpan var orðin sjálfráða  tók þá skyndiákvörun að fara til R.V.K og yfirgefa allt og alla ,ég ætla kalla stúlkuna Öllu,,,,Alla fekk að vera hjá góðu fólki  sem reyndist henni vel ,þarna kom ungur og myndarlegur sveitamaður í heimsókn ,ég ætla kalla hann Óla þau urðu fljótt ástfanginn Alla fór með Óla í sveitina sína þar sem foreldrar hans bjuggu  þegar Alla var búin að vera þarna í nokkra mán þá fór að koma ýmislegt í ljós sem var ekki alveg eins og Alla átti von á,,,en Óli fór suður að vinna en kom af og til í sveitina til Öllu sinnar,,,en svo var stefnan að þau flyttu suður,,en Alla fór að verða eithvað svo slöpp þá kom í læjós að hún var ófrísk þannig þá var ekkert úr því að hún flytti suður,,,þeirra dóttir fæddi svo 1923,,ég kalla hana Ósk ,svo ári eftir þá eignaðist Alla aðra dóttir 1924  sem ég kalla Möggu  en svo endaði að Alla flutti suður með yngri dóttirina en Ósk var eftir hjá föðurfólkinu sínu,sem Öllu fannst mjög erfitt ,en fátæktinn var bara svo mikið hjá Öllu og Óla,,,,en sambandi Öllu og Óla gekk ekki þannig að Alla var orðin einstæð móðir og enginn vinna að fá ,Alla eignaðist vini þar á meðal hjón sem buðu henni að vera hjá ser hanga til að aðstæðurnar hjá henni myndi lagast ,,þarna kynntist Alla aftur ástina en því miður var það samband stutt ,en svo komst Alla að hún var orðin ófrísk af þriðja barninu ,,sem var það ekki alveg að gera sig vegna aðstæðurnar hjá henni mikil fátækt og basl,,Öllu bauðst til að koma austur á sínum  heimaslóð var henni ráðstafað upp á nýtt og nú hjá yndislegum hjónum sem voru barnlaus ,en voru með 4ára dreng ,,Alla fæddi litla fallega dóttir þann 1-2-1926 ,Alla bað þessi yndislegu hjón hvort litla stelpan mætti vera hjá þeim sem var ,þessi yndisleg hjón gátu ekki átt börn þannig að þau ólu 3 börn það þriðja kom nokkrum árum seinna,,Alla heimsótti litlu dóttir sína sem fékk að vita um sitt fólk ,mikil kæleikur á milli blóðforeldrar og fósturforeldrarna krakkana,,, og þessi litla barn er móðir mín sem hefði orðið 85 ára í dag  Heartblessuð se minning móðir minnarHeart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband